GRI tilvísunartafla

Samfélagsskýrsla Brims er gefin út samkvæmt viðmiðum GRI Standard (e. Global Reporting Initiative, GRI 100-400).
Í GRI tilvísunartöflunni, sem finna má hér fyrir neðan, er skýrt nánar frá þeim GRI vísum og mælikvörðum sem Brim uppfyllir í samfélagsskýrslunni. Hægt er að nálgast staðsetningu þeirra GRI viðmiða sem félagið uppfyllir svo sem upplýsingar um félagið, efnahagslegan árangur, umhverfisframmistöðu, samfélagsleg málefni, starfsfólk, gæði og rekjanleika.

GRI tilvísunartafla

Snið skipulagsheildar

GRILýsingUppfylltAthugasemdir og hlekkir
GRI 102-1
Heiti fyrirtækis
GRI 102-2
Starfsemi, vörumerki, vörur og þjónusta
GRI 102-3
Staðsetning höfuðstöðva
GRI 102-4
Staðsetning rekstrar
GRI 102-5
Eignarhald og félagaform
GRI 102-6
Markaðir í þjónustu
GRI 102-7
Stærð skipulagsheildarinnar
GRI 102-8
Upplýsingar um starfsmenn og aðra starfskrafta
GRI 102-9
Aðfangakeðja
GRI 102-10
Verulegar breytingar á skipulagsheildinni og aðfangakeðju hennar
GRI 102-11
Varúðarregla eða -nálgun
Nei
GRI 102-12
Innleiðing utanaðkomandi frumkvæðis
GRI 102-13
Aðild að samtökum
Stefna og greining
GRI 102-14
Yfirlýsing frá æðsta ákvörðunartaka
GRI-102-15
Helstu áhrif, áhætta og tækifæri
Siðferði og heilindi
GRI 102-16
Gildi, meginreglur, staðlar og atferlisviðmið
GRI 102-17
Ferli fyrir ráðleggingar og mál tengd siðferði
Stjórnarhættir
GRI 102-18
Stjórnskipulag
GRI 102-19
Framsal valds
GRI 102-20
Ábyrgð á framkvæmdastjórnarstigi á efnahagslegum, umhverfislegum og félagslegum málefnum
GRI 102-21
Ráðgefandi hagsmunaaðilar fyrir efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg málefni
Nei
GRI 102-22
Samsetning æðstu stjórnar og nefnda hennar
GRI 102-23
Formaður æðstu stjórnar
GRI 102-24
Tilnefning og val á æðstu stjórn
GRI 102-25
Hagsmunaárekstrar
GRI 102-26
Hlutverk æðstu stjórnar við framsetningu tilgangs, gilda og aðferðafræði
GRI 102-27
Sameiginleg þekking æðstu stjórnar
GRI 102-28
Mat á frammistöðu æðstu stjórnar
Nei
GRI 102-29
Auðkenning og stjórnun á efnahagslegum, umhverfislegum og félagslegum áhrifum
GRI 102-30
Markvirkni áhættustjórnunarferla
Nei
GRI 102-31
Efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg rýni á efnistökum
GRI 102-32
Hlutverk æðstu stjórnar við skýrslugjöf um sjálfbærni
Forstjóri metur og gefur lokasamþykki á árs- og sjálbærniskýrslu
GRI 102-33
Upplýsingagjöf um mikilvæg málefni
GRI 102-34
Eðli og heildarfjöldi mikilvægra málefna
GRI 102-35
Stefnur um þóknun
GRI 102-36
Ferli til að ákvarða þóknun
Yes
GRI 102-37
Þátttaka hagsmunaðila í ákvörðunum um þóknanir
Yes
GRI 102-38
Árlegt heildarhlutfall launagreiðslna
Nei
GRI 102-39
Prósentuhækkun á árlegu heildarhlutfalli launagreiðslna
Nei
Virkni hagaðila
GRI 102-40
Listi yfir hópa hagsmunaaðila
Nei
GRI 102-41
Sameiginlegir kjarasamningar
Yes
GRI 102-42
Auðkenning og val á hagsmunaaðilum
Nei
GRI 102-43
Verklag við virkjun hagsmunaaðila
Nei
GRI 102-44
Helstu efnistök og málefni
Nei
Starfsvenjur við upplýsingagjöf
GRI 102-45
Aðilar sem eru hluti af samstæðureikningsskilum
GRI 102-46
Skilgreining á efni skýrslu og mörkum efnistaka
GRI 102-47
Listi yfir viðfangsefni
GRI 102-48
Ítrekun upplýsinga
Á ekki við
GRI 102-49
Breytingar á skýrslugjöf
GRI 102-50
Tímabil skýrslugjafar
2021
GRI 102-51
Dagsetning nýjustu skýrslu
2021
GRI 102-52
Tíðni skýrslugjafar
Árleg
GRI 102-53
Tengiliður vegna upplýsingagjafar um skýrsluna
brim@brim.is
GRI 102-54
Staðhæfingar um skýrslugjöf í samræmi við GRI staðla
GRI 102-55
GRI efnisvísir
GRI 102-56
Ytri trygging
Nálgun stjórnanda
GRI 103-1
Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess
GRI 103-2
Stjórnunarnálgun og þættir hennar
GRI 103-3
Mat á stjórnunarnálgun

Efnahagur

GRILýsingUppfylltAthugasemdir og hlekkir
Fjárhagsleg frammistaða
GRI 201-1
Beint efnahagslegt virði sem er skapað og dreift
GRI 201-2
Fjárhagsleg áhrif og önnur áhætta og tækifæri sökum loftslagsbreytinga
GRI 201-3
Skilgreint fyrirkomulag skuldbindinga um bætur og annað fyrirkomulag eftirlauna
Brim hefur enga samninga við stjórnendur og starfsmenn vegna lífeyrisskuldbindinga og kaupaukakerfa
GRI 201-4
Fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum
Nei
Nálægð á markaði
GRI 202-1
Hlutföll almennnra byrjunarlauna eftir kyni samanborið við staðbundin lágmarkslaun
GRI 202-2
Hlutfall æðstu stjórnenda sem eru ráðnir úr nærsamfélaginu
No
Óbein efnahagsleg áhrif
GRI-203-1
Innviðafjárfestingar og þjónusta sem stutt er við
GRI 203-2
Veruleg óbein efnahagsleg áhrif
Nei
Öflun aðfanga
GRI 204-1
Hlutfall útgjalda til birgja í nærsamfélaginu
Viðskiptavinur
Heilsa og öryggi viðskiptavina
GRI 205-1
Mat á rekstri vegna áhættu sem tengist spillingu
GRI 205-2
Samskipti og þjálfun um stefnur og verklagsreglur gegn spillingu
GRI 205-3
Staðfest atvik um spillingu og aðgerðir er gripið var til
Engin atvik
Samkeppnishamlandi hegðun
GRI 206-1
Lagalegar aðgerðir gegn samkeppnishamlandi hegðun, hringamyndun og einokunaraðferðum
Engin mál hafa komið upp á árinu

Umhverfi

GRILýsingUppfylltAthugasemdir og hlekkir
Efnisnotkun
GRI 301-1
Efni sem notuð eru eftir þyngd eða rúmmáli
Nei
GRI 301-2
Endurunnið hráefni sem notað er
Nei
GRI 301-3
Endurvinnanlegar vörur og efni notað í umbúðir þeirra
Nei
Orka
GRI 302-1
Orkunotkun innan skipulagsheildarinnar
GRI 302-2
Orkunotkun utan skipulagsheildarinnar
GRI 302-3
Orkukræfni
GRI 302-4
Minnkun á orkunotkun
GRI 302-5
Minnkun á orkuþörf vöru og þjónustu
Vatn
GRI 303-1
Vatnstaka eftir vatnsbólum
GRI 303-2
Veruleg áhrif á vatnsból vegna vatnstöku
Á ekki við
GRI 303-3
Vatn endurunnið og endurnýtt
Á ekki við
Líffræðileg fjölbreytni
GRI 304-1
Rekstrarstaðir í eigu, leigðir, stjórnað á, eða við skilgreind verndarsvæði auk annarra svæða með mikinn líffræðilegan fjölbreytileika
Að hluta
GRI 304-2
Veruleg áhrif á líffræðilegan fjölbreytileika af starfsemi, vöru og þjónustu
GRI 304-3
Varin eða endurheimt búsvæði
GRI 304-4
Fjöldi tegunda á válista IUCN RED og tegundir í innlendum verndarflokki á áhrifasvæði rekstrar
Að hluta
Losun
GRI 305-1
Bein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang1)
GRI 305-2
Óbein orkulosun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang 2)
GRI 305-3
Önnur óbein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang 3)
GRI 305-4
Styrkur á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL)
GRI 305-5
Minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL)
GRI 305-6
Losun ósoneyðandi efna
Kælimiðlar
GRI 305-7
Losun köfnunarefnisoxíðs (NOX), brennisteinsoxíðs (SOX) og önnur veruleg losun lofttegunda
Úrgangur
GRI 306-1
Losun vatns eftir gæðum og áfangastað
Að hluta
GRI 306-2
Úrgangur eftir tegund og förgunaraðferð
GRI 306-3
Verulegur leki
Á ekki við
GRI 306-4
Flutningur á hættulegum úrgangi
Á ekki við
GRI 306-5
Vatnshlot sem verða fyrir áhrifum af losun vatns og/eða afrennsli
Á ekki við
Reglufylgni
GRI 307-1
Ekki farið að umhverfislögum og reglum
Engin brot eða sektir
GRI 308-1
Nýir birgjar sem voru skimaðir með því að notast við umhverfisviðmið
GRI 308-2
Neikvæð umhverfisáhrif í aðfangakeðjunni og aðgerðir sem gripið var til

Starfsfólk

GRILýsingUppfylltAthugasemdir og hlekkir
Vinnuafl
GRI 401-1
Nýráðningar starfsmanna og starfsmannavelta
GRI 401-2
Fríðindi fyrir starfsmenn í fullu starfi en ekki fyrir starfsmenn í hluta- eða tímabundnu starfi
Að hluta
GRI 401-3
Foreldraorlof
Kjaramál
GRI 402-1
Lágmarks uppsagnarfrestur ef breytingar verða á rekstri
Vinnueftirlit
GRI 403-1
Fyrirsvar í formlegum og sameiginlegum heilsu- og öryggisnefndum stjórnenda og starfskrafta
GRI 403-2
Tegundir og tíðni meiðsla, atvinnusjúkdómar, fjarverudagar og fjöldi vinnutengdra dauðsfalla
GRI 403-3
Starfskraftar með háa tíðni eða í mikilli hættu á að þróa með sér starfstengda sjúkdóma
GRI 403-4
Efnistök er varða heilsu- og öryggismál sem fjallað er um í formlegum samningum við stéttarfélög
Þjálfun og menntun
GRI 404-1
Árlegur meðalfjöldi klukkustunda í þjálfun á hvern starfsmann
GRI 404-2
Áætlanir um símenntun starfsmanna og stuðningur við breytingar
GRI 404-3
Hlutfall starfsmanna sem fær reglulega rýni á frammistöðu og starfsþróun
Nei
Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri
GRI 405-1
Fjölbreytileiki stjórna og starfsmanna
Launajafnrétti
GRI 405-2
Hlutfall grunnlauna og þóknana kvenna í samanburði við karla
Jafnræði
GRI 406-1
Atvik um mismunun og framkvæmdar úrbætur
Nei
Félagafrelsi og kjaraviðræður
GRI 407-1
Rekstur og birgjar þar sem hætta er á sniðgöngu varðandi félagafrelsi og sameiginlega kjarasamningagerð
Að hluta
Barnavinna
GRI 408-1
Rekstur og birgjar þar sem verulega hætta getur verið á barnaþrælkun
Að hluta
GRI 409-1
Rekstur og birgjar þar sem veruleg hætta getur verið á nauðungar- eða skylduvinnu
Að hluta
Öryggismál
GRI 410-1
Starfsmenn í öryggisgæslu sem fá þjálfun í stefnu eða verklagsreglum í mannréttindamálum
Að hluta
Frumbyggjaréttur
GRI 411-1
Brotatilvik sem fela í sér réttindi frumbyggja
Á ekki við
Mannréttindi
GRI 412-1
Rekstur sem hefur verið rýndur eða áhrifametinn með hliðsjón af mannréttindum
Nei
GRI 412-2
Þjálfun starfsmanna í stefnum eða verklagsreglum um mannréttindi
Nei
GRI 412-3
Samkomulag og samningar um verulegar fjárfestingar og samningar sem fela í sér mannréttindaákvæði eða hafa verið skimaðir með hliðsjón af mannréttindamálum
Nei
Nærsamfélag
GRI 413-1
Rekstur með virkni í nærsamfélaginu, áhrifamat og þróunaráætlanir
Nei
GRI 413-2
Rekstur sem hefur umtalsverð, raunveruleg og möguleg neikvæð áhrif á nærsamfélagið
Nei
Mat á starfsskilyrðum starfsfólks birgja
GRI 414-1
Nýir birgjar sem voru skimaðir á grundvelli félagslegra viðmiða
GRI 414-2
Neikvæð félagsleg áhrif í aðfangakeðjunni og aðgerðir sem gripið var til
Nei
Engin atvik
Viðskiptavinur
Heilsa og öryggi viðskiptavina
GRI 416-1
Mat á heilsu- og öryggisáhrifum vöru- og þjónustuflokka
GRI 416-2
Atvik þar sem ekki var farið eftir reglum og varða vöru og þjónustu sem hefur áhrif á heilsu og öryggi
Nei
Engin atvik
Merkingar á vöru og þjónustu
GRI 417-1
Kröfur til upplýsinga og merkinga á vörum og þjónustu
GRI 417-2
Atvik þar sem ekki er farið eftir reglum sem varða upplýsingar og merkingar vöru og þjónustu
Nei
Engin atvik
Markaðssetning
GRI 417-3
Atvik við markaðssetningu þar sem ekki er farið eftir reglum
Nei
Engin atvik
Persónuvernd viðskiptavina
GRI 418-1
Rökstuddar kvartanir varðandi brot á personuvernd viðskiptavina og tap á gögnum þeirra
Nei
Engin brot
Reglufylgni
GRI 419-1
Ekki farið að lögum og reglum á félagslegum og efnahagslegum sviðum
Nei
Engin atvik

GRI tilvísunartafla

Matvælaframleiðsla

GRILýsingUppfylltAthugasemdir og hlekkir
FP1
Hlutfall af keyptu magni frá birgjum í samræmi við upprunastefnu fyrirtækisins
FP2
Hlutfall af keyptu magni sem staðfest hefur verið að stenst kröfur um alþjóðlega viðurkennda framleiðslustaðla, skipt niður á einstaka staðla
FP3
Hlutfall af glötuðum vinnutíma vegna ágreinings innan iðnaðarins, verkfalla eða verkbanna, eftir landi
Engin tapaður vinnutími vegna verkfalla eða verkbanna árið 2021
FP5
Hlutfall af framleiddu magni á starfstöðvum sem hlotið hefur vottun sjálfstæðs þriðja aðila í samræmi við alþjóðlega viðurkenndar öryggisreglur um stjórnunarkerfisstaðla
FP6
Hlutfall af heildarsölumagni neysluvara, eftir vöruflokki, sem er með lækkuðu hlutfalli mettaðra fitusýra, transfitusýra, natríums og viðbætts sykurs
Afurðir félagsins eru í öllum tilfellum hreinar og náttúrulega heilnæmar sjávarafurðir.
FP7
Hlutfall af heildarsölumagni neysluvara, eftir vöruflokki, sem inniheldur aukin næringarefni á borð við trefjar, vítamín, steinefni, plöntuefni eða virk matvælaaukefni
Afurðir félagsins eru í öllum tilfellum hreinar og náttúrulega heilnæmar sjávarafurðir.
FP8
Stefnur og venjur í samskiptum við neytendur um innihald og næringargildi umfram það sem er lögbundið
Lítill hluti afurða er vörur í neytendaumbúðum undir merkjum annarra fyrirtækja og sér félagið því ekki um hönnun eða skipulagningu merkinga á þeim.
FP9
Hlutfall og heildarfjöldi dýra í eldi og/eða vinnslu, eftir tegund og kyni
FP10
Stefnur og venjur, eftir tegund og kyni, sem lúta að líkamlegum breytingum og svæfingarlyfjum
Félagið veiðir einungis villtan fisk
FP11
Hlutfall og heildarfjöldi dýra í eldi og/eða vinnslu, eftir tegund og kyni, samkvæmt húsnæðisgerð
FP12
Stefnur og venjur í tengslum við sýklalyf, bólgueyðandi lyf, hormóna og/eða vaxtaraukandi meðferð, eftir tegynd og kyni
Á ekki við
Afurðir félagsins eru í öllum tilfellum hreinar og náttúrulega heilnæmar sjávarafurðir.
FP13
Heildarfjöldi tilvika þar sem brotið er í bága við lög, reglugerðir eða stefnu sem tengjast stöðlum um flutninga, afhendingu og aðferðir við slátrun lifandi land- og sjávardýra
Á ekki við
Afurðir félagsins eru í öllum tilfellum hreinar og náttúrulega heilnæmar sjávarafurðir.