Fjármál og ársreikningur

Fjármál og ársreikningur

Ársreikningur

Ársreikningur

Ársreikningur samstæðunnar fyrir árið 2021 er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS), eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu. Ársreikningur samstæðunnar hefur að geyma ársreikning Brims hf. og dótturfélaga þess.

Ársreikningur Brims 2021

Rekstur ársins 2021

Rekstrartekjur Brims hf. árið 2021 námu 387,9 m€ samanborið við 292,4 m€ árið áður. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) var 93,2 m€ eða 24,0% af rekstrartekjum, en var 57,4 m€ eða 19,6% árið áður. Fjáreignatekjur og fjármagnsgjöld voru 3,6 m€ samanborið við 6,8 m€ árið áður. Áhrif hlutdeildarfélaga voru jákvæð um 0,8 m€ sem er sama fjárhæð og árið áður. Hagnaður fyrir tekjuskatt var 94,7 m€ samanborið við 36,4 m€ árið áður. Gjaldfærður tekjuskattur nam 19,5 m€ en var 7,5 m€ árið áður. Hagnaður ársins var því 75,2 m€ en var 29,4 m€ árið áður.

Meðalfjöldi ársverka árið 2021 var 762 en var 769 árið 2020. Laun og launatengd gjöld námu samtals 78,5 m€ samanborið við 66,9 m€ árið áður (11,8 milljarðar króna á meðalgengi ársins samanborið við 10,3 milljarða árið áður).

Rekstrarreikningur 2021

20212020
Seldar vörur
387.931
292.438
Kostnaðarverð seldra vara
(293.482)
(233.023)
Vergur hagnaður
94.449
59.415
Aðrar rekstartekjur
20.891
0
Útflutningskostnaður
(8.017)
(7.071)
Annar rekstrarkostnaður
(9.806)
(9.975)
Rekstrarhagnaður
97.517
42.369
Fjáreignatekjur
3.962
1.967
Fjármagnsgjöld
(7.575)
(7.611)
Gengismunur
(20)
(1.135)
Fjáreignatekjur og fjármagnsgjöld samtals
(3.633)
(6.779)
Áhrif hlutdeildarfélaga
805
819
Hagnaður fyrir tekjuskatt
94.689
36.409
Tekjuskattur
(19.487)
(7.516)
Hagnaður af áframhaldandi starfsemi
75.202
28.893
Hagnaður af aflagðri starfsemi
0
472
Hagnaður ársins
75.202
29.365
EBITDA
93.200
57.401
Hagnaður á hlut
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut
0,039
0,015

Allar tölur eru í þúsundum evra. Til að fara í ársreikninginn smella hér

Yfirlit um heildarafkomu ársins 2021

20212020
Hagnaður ársins
75.202
29.365
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé
Liðir sem síðar munu verða endurflokkaðir yfir rekstur:
Þýðingarmunur vegna eignarhluta í félögum
747
(2.699)
Áhættuvarnir vegna langtímaskulda
521
89
Heildarafkoma ársins
76.470
26.755

Allar tölur eru í þúsundum evra. Til að fara í ársreikninginn smella hér

Ársreikningur

Efnahagur

Heildareignir samstæðunnar námu 795,9 m€ í árslok 2021. Þar af voru fastafjármunir 627,5 m€ og veltufjármunir 168,4 m€. Í árslok námu heildarskuldir samstæðunnar 397,5 m€ og eigið fé nam 398,4 m€. Eiginfjárhlutfall var því 50,0% en var 44,1% í lok árs 2020.

Efnahagsreikningur 2021

20212020
Eignir
Rekstrarfjármunir
181.496
188.475
Óefnislegar eignir
323.730
329.689
Eignarhlutur í hlutdeildarfélögum
45.437
36.322
Langtímakröfur á tengda aðila
75.347
91.883
Aðrar fjárfestingar
1.536
1.493
Fastafjármunir
627.546
647.862
Birgðir
50.313
56.898
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
28.270
28.059
Kröfur á tengda aðila
12.888
10.573
Handbært fé
76.889
21.596
Veltufjármunir
168.360
117.126
Eignir samtals
795.906
764.988
Eigið fé
Hlutafé
20.052
20.052
Lögbundinn varasjóður og yfirverðsreikningur
59.431
59.431
Þýðingarmunur
865
118
Annað bundið eigið fé
62.032
49.019
Óráðstafað eigið fé
256.026
208.850
Eigið fé
398.406
337.470
Skuldir
Vaxtaberandi skuldir
258.568
256.469
Tekjuskattsskuldbinding
76.165
69.383
Langtímaskuldir
334.733
325.852
Vaxtaberandi skuldir
26.117
63.715
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir
21.540
21.373
Skuldir við tengda aðila
2.775
5.973
Skattar ársins
12.335
10.605
Skammtímaskuldir
62.767
101.666
Skuldir
397.500
427.518
Eigið fé og skuldir samtals
795.906
764.988

Allar tölur eru í þúsundum evra. Til að fara í ársreikninginn smella hér

Ársreikningur

Sjóðstreymi

Handbært fé frá rekstri nam 82,5 m€ á árinu 2021 en var 43,1 m€ árið áður. Fjárfestingarhreyfingar voru jákvæðar um 24,5 m€. Fjármögnunarhreyfingar voru neikvæðar um 51,8 m€. Handbært fé hækkaði því um 55,3 m€ og var í árslok 76,9 m€.

20212020
Rekstrarhreyfingar
Rekstrarhagnaður ársins
97.517
43.369
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi:
Afskriftir og virðisrýrnun rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna
16.574
15.046
Hagnaður af sölu aflaheimilda
(17.813)
0
Hagnaður af sölu eigna
(3.078)
(14)
93.200
57.401
Breytingar á rekstrartengdum eignum
3.984
(11.499)
Breytingar á rekstrartengdum skuldum
(1.582)
11.572
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum
2.402
73
Innheimtar vaxtatekjur
3.954
951
Greidd vaxtagjöld
(7.528)
(7.610)
Greiddir skattar
(9.490)
(7.666)
Handbært fé frá rekstri
82.538
43.149
Fjárfestingarhreyfingar
Fjárfesting í rekstrarfjármunum
(3.749)
(23.963)
Fjárfesting í rekstrarfjármunum í smíðum
0
(12.401)
Söluverð rekstrarfjármuna
5.328
1.840
Söluverð aflaheimilda
22.462
0
Fjárfesting í aflaheimildum
(61)
0
Fjárfesting í dótturfélagi að frádregnu handbæru fé
0
(17.286)
Söluverð eignarhluta að frádregnu handbæru fé
0
138
Lánveitingar til tengdra aðila
0
(29.763)
Afborganir lánveitinga
705
304
Aðrar fjárfestingar
(151)
(1.917)
Fjárfestingarhreyfingar
24.534
(83.048)
Fjármögnunarhreyfingar
Greiddur arður
(15.534)
(11.921)
Skammtímalán
(36.460)
37.035
Tekin ný langtímalán
36.473
5.375
Afborganir langtímalána
(36.258)
(22.491)
Fjármögnunarhreyfingar
(51.779)
7.998
Hækkun (lækkun) á handbæru fé
55.293
(31.901)
Handbært fé í árslok
76.889
21.596

Allar tölur eru í þúsundum evra. Til að fara í ársreikninginn smella hér

Ársreikningur

Meginniðurstöður færðar til íslenskra króna

Séu niðurstöður rekstrarreiknings reiknaðar til íslenskra króna á meðalgengi ársins 2021 (1 evra = 150,19 ISK) verða tekjur 58,3 milljarður króna, EBITDA 14,0 milljarðar og hagnaður 11,3 milljarðar. Séu niðurstöður efnahagsreiknings reiknaðar til íslenskra króna á lokagengi ársins 2021 (1 evra = 147,6 ISK) verða eignir samtals 117,5 milljarðar króna, skuldir 58,7 milljarðar og eigið fé 58,8 milljarðar.

Tölulegt yfirlit 2017-2021

Skattaspor

Skattaspor Brims og íslenskra dótturfélaga

Verðmætasköpun af rekstri samstæðunnar árið 2021 nam 42,7 ma.kr. Fjárhæðinni var ráðstafað til samfélagsins með margvíslegum hætti, s.s. með launagreiðslum til starfsmanna, greiðslum á launatengdum gjöldum, kaupum á aðföngum frá birgjum, greiðslu annarra opinberra gjalda o.s.frv.

Skattbyrði samstæðunnar árið 2021 nam 5,2 ma.kr. eða 12,2% af verðmætasköpun þess. Um 42% fjárhæðarinnar eru lögboðin gjöld vegna starfsmanna og 20% eru tekjuskattur til greiðslu.

Til viðbótar við þá skatta, sem gjaldfærðir voru hjá félögunum, innheimtu þau og stóðu skil á sköttum og gjöldum sem ekki teljast til gjalda en tengjast þó rekstrinum og þeim verðmætum sem hann skilar með beinum hætti. Slíkir innheimtir skattar námu 3,9 m.kr. árið 2021.

Skattaspor samstæðunnar árið 2021 nam samtals 9,1 m.kr. en það er um 1% af heildartekjum ríkissjóðs sem voru 911,5 milljarðar árið 2021.

Skattaspor (ISK milljónir)

20172018201920202021
Gjöld félagsins
2.624
2.879
3.967
4.376
5.242
Tekjuskattur
129
31
1.065
1.503
1.780
Veiðigjald
756
1.068
734
454
903
Tryggingagjald
551
551
659
650
670
Lífeyrissjóður og stéttarfélög
740
786
987
1137
1234
Kolefnisgjald
128
206
226
257
271
Afla- og hafnargjöld
184
134
170
225
236
Skattar á eignir
136
103
126
150
148
Innheimtir skattar
2.686
2.699
3.439
3.571
3.858
Skattbyrði starfsfólks
2.686
2.699
3.439
3.571
3.858
Skattspor Brims alls
5.310
5.578
7.406
7.947
9.100